Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurdreifing álags til uppreglunar
ENSKA
upward redispatching
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] viðbótarrekstrarkostnaði vegna endurdreifingar álags, s.s. viðbótareldsneytiskostnaður ef um er að ræða endurdreifingu álags til uppreglunar eða afhendingu viðbótarvarma ef um er að ræða endurdreifingu álags til niðurreglunar í raforkuvinnslustöðvum sem nota samvinnslu með góða orkunýtni,

[en] additional operating cost caused by the redispatching, such as additional fuel costs in the case of upward redispatching, or backup heat provision in the case of downward redispatching of power-generating facilities using high-efficiency cogeneration;

Skilgreining
...þörf fyrir jákvætt reglunarafl, það er það afl sem þarf að bæta inn á kerfið þegar raunnotkun er meiri en áætluð notkun í raforkukerfinu í heild (https://www.landsnet.is/kerfisstjornun/aflflutningur/)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku


[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
uppreglun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira